Limgerđisplöntur

Limgerđisplöntur og plöntur í skjólbelti eru ýmist seldar berróta (ţá tveggja - ţriggja ára)

eđa sem fjölpottaplöntur (eins - tveggja ára og 35 - 40 saman í bakka).

Tilbaka á ađalsíđu

LIMGERĐISPLÖNTUR: LIMGERĐISPLÖNTUR:
VÍĐIR: VÍĐIR:
Salix alaxensis 'Laugi'  (S3A)   í fjölpotti Alaskavíđir 'Laugi'
Salix alaxensis 'Oddur Guli'    í fjölpotti Alaskavíđir 'Oddur Guli'
Salix hookeriana 'Foldi'     í fjölpotti Jörfavíđir 'Foldi'
Salix hookeriana 'Gáski'   berróta Jörfavíđir 'Gáski'
Salix hookeriana 'Katla'     í fjölpotti Jörfavíđir 'Katla'
Salix hookeriana 'Kólga'      í fjölpotti Jörfavíđir 'Kólga'
Salix phylicifolia 'Strandir'      í fjölpotti og berróta Strandavíđir (gulvíđir 'Strandir')
Salix sitchensis 'Ćsa'     í fjölpotti Sitkavíđir 'Ćsa'
Salix sitchensis 'Ţrasi'     í fjölpotti Sitkavíđir 'Ţrasi'
Salix sitchensis 'Ţruma'     í fjölpotti Sitkavíđir 'Ţruma'
Salix x majalis 'Grásteinar'     í fjölpotti og berróta Grásteinavíđir  
Salix x majalis 'Ţorlákur'      í fjölpotti og berróta Ţorláksvíđir
Salix x majalis Wahlb. (sjá Flora Nordica) er eldgamalt blendingsheiti fyrir blendinga milli Salix myrsinifolia (viđja) og Salix phylicifolia (gulvíđir).
AĐRAR TEGUNDIR: AĐRAR TEGUNDIR:
Betula pubescens Birki 40 stk. í fjölpotti.
Cotoneaster lucidus    60 cm hár og 3 - 4 greina plöntur. Gljámispill   berróta, en pakkađ međ mosa á rótinni.
Cotonester lucidus  50-60 cm hár í pottum, íslensk framleiđsla. Gljámispill í pottum.
Ribes alpinum 'Dima'   kvenklónn, sem myndar rauđ ber. Alparifs 'Dima' (fjallarifs 'Dima)

Tré    Skrautrunnar    Limgerđisplöntur    Skógarplöntur    Klifurplöntur    

Alparósir / Lyngrósir    Krútt-runnar    Rósir

Tilbaka á ađalsíđu