TRÉ

Tré eru ýmist í pottum eđa međ hnaus, allt eftir stćrđ og tegundum.

Taflan er tvískipt.  Fyrst koma lauftré og síđan barrtré.  Síđan uppfćrđ 5. júní 2013

Tilbaka á ađalsíđu

LAUFTRÉ

LAUFTRÉ, vísindaheiti:

GERĐ:

Alaskaepli bćđi tré og runni Malus fusca frá Chicagof Island í Suđaustur-Alaska. Hnauspl. og 2 L pott.
Alaskaösp   'Súla',  'Brekkan', 'Ćgir',  'Jóra', Populus trichocarpa Hnauspl.
Alpareynir Sorbus mougeotii 2L pott og Hnauspl.
Álmur frá Steinkjer Ulmus glabra frá Steinkjer í Noregi 5 L pott
Bergreynir Sorbus x ambiqua 2 L pott
Beyki Fagus sylvatica frá Larvik í Noregi 5 L pott.
Beyki 'Dawyck Purple' (rautt súlubeyki) Fagus sylvatica 'Dawyck Purple' 10 L pott.
Beyki 'Swat Magret'   Fagus sylvatica 'Swat Magret' rautt beyki sem verđur stórt tré. Innfl. 20 L pott.
Beyki 'Black Swan'   nýtt!! Fagus sylvatica 'Black Swan' rautt beyki međ hangandi greinar, grannvaxiđ og tígulegt. Innfl. 20 L pott.
Birki Betula pubescens   Bćjarstađaskógur Hnauspl.
Birki 'Embla' Betula pubescens 'Embla' Hnauspl.
Blćösp 'Ás' Populus tremula frá Ĺs í Noregi. 2 L. pott.
Blćösp 'Garđur' Populus tremula frá Garđi í Fnjóskadal 2 L pott.
Blćösp 'Erecta'   Súlublćösp Populus tremula 'Erecta'  súlulaga blćösp. 2 L og 10 L pott.
Broddhlynur frá Fĺberg Acer platanoides frá Fĺberg í Noregi Hnauspl.
Broddhlynur 'Faasens Black'  Acer platanoides 'Royal Red'  broddhlynur međ dökkrauđ blöđ. Innfl.í 10 L pott
Eik frá Ĺs Quercus robur frá Ĺs í Suđaustur-Noregi 10 L pott.
Eik frá Eksund Quercus robur frá Eksund í Suđur-Mćri, Noregi. 2 L pott.
Eik 'Fastigiata'   Súlueik  Nýtt!! Quercus robus 'Fastigiata'  ţrífst vel í grónum skjólgóđum garđi Innfl. 5 L pott.
Fjallagullregn Laburnum alpinum Innfl.í 4 L pott.
Garđagullregn 'Vossii' margstofna 1,5-2 m. Laburnum x watereri 'Vossii' runnalaga tré Innfl. í 10 L pott.
Garđalind 'Siivonen'   til 5 metra hátt á Selfossi.  Nýtt! Tilia x vulgaris 'Siivonen'  ágrćddur klónn. Innfl. í 10 L pott.
Gráelri Alnus incana frá Kvćfjord í Noregi 2L pott.
Gráelri međ flipótt blöđ. Alnus incana f. laciniata finnskur úvalsklónn, vefjarćktađur. 2L pott
Gráelri međ rauđ blöđ. Alnus incana f. rubra   finnskur úrvalsklónn, vefjarćktađur. 2L pott
Gráreynir Múlakot Sorbus hybrida af gömlum trjám í Múlakotstrjásafni Hnauspl.
Baunatré Caragana arborescens 'Pendula' hangandi vaxtarlag á stofni Innfl.í 10 L pott.
Hestakastanía Aesculus hippocastanum Innfl.í 4 L pott.
Hlynur  uppruni Tjötta í Nordland, frćtré í Nátthaga Acer pseudoplatanus frćrćktađ af hlyni í Nátthaga 2 L pott. og hnauspl.
Hlynur uppruni Trondheim, frćtré í Nátthaga Acer pseudoplatanus frćrćktađ af hlyni í Nátthaga 2 L pott
Linditré Tilia cordata rćktađ af frći frá Tatrafjöllum í Póllandi. 5 L pott.
Norlandsreynir Sorbus neglecta frá Bindal í Nordland í Norđur-Noregi. 2 L pott.
Reynir, Ilmreynir Sorbus aucuparia 'Beinteinn' og af frći frá Skaftafellsgili. Hnauspl. og 2 L pott.
Reynir 'Sólon' bleik, stór ber Sorbus 'Sólon' af grćđlingum. 2 L pott.
Reynir 'Sunshine' gul ber Sorbus 'Sunshine af grćđlingum. 2 L pott
Ryđelri 'Iđja' grćđlingarćktađ af einu tré í Nátthaga. Alnus rubra frá Juneau í Suđaustur-Alaska 2L pott.
Selja Salix caprea af frći frá Grasagarđi Reykjavíkur. 2 L pott
Seljureynir 'Magnifica'  Sorbus aria 'Magnifica'  innfluttur frá Danmörku. 15 L pott.
Silfurreynir 'Ađall' Sorbus intermedia 'Ađall' vefjarćktađar plöntur af elsta silfurreyni landsins, sem stendur í gamla kirkjugarđinum viđ Ađalstrćti 9 í Reykjavík.  Var gróđursettur ţar af Georg Schierbeck landlćkni áriđ 1884! Hnauspl.
Skrautreynir Sorbus decora 2 L pott. og hnauspl.
Snćlenja   Nothofagus antarticus, grćđlingarćktađ af tré frá Mörk gróđarstöđ. 2L pott.
Svartelri Alnus glutinosa frá Jćren í Noregi. 5 L pott.
Svartelri 'Fastigiata'  súlusvartelri Alnus glutinosa 'Fastigiata' 2 L pott
Svartelri 'Quergifolia'  svartelri međ eikarlík blöđ Alnus glutinosa 'Quergifolia' 2 L pott.
Týrólareynir Sorbus austriaca Hnauspl.

BARRTRÉ:

BARRTRÉ:

GERĐ:

Blágreni Picea engelmannii   frá Rio Grande, Colorado Hnauspl.
Broddfura Pinus aristata 2 L pott.
Evrópulerki Larix decidua frá Alpafjöllum. 2 L pott.
Fjallaţinur Abies lasiocarpa frá 1600 mys. í British Columbia 2 L pott.
Fjallaţöll Tsuga mertensiana frá Chicagof eyju í Suđaustur-Alaska 2L pott.
Hvítgreni Picea glauca frá Ninilski í S.-Alaska 2 L pott.
Marţöll Tsuga heterophylla frá Sitkaeyju í Suđaustur-Alaska 2 L pott.
Norđmannsţinur   Abies nordmanniana frá Ambrolauri í Kákasusfjöllum. 20  L pott.
Sembrafura Pinus cembra frá Bormio í ítalska Týról viđ skógarmörk 5 L pott.
Silfurţinur Abies amabilis   frá Hoquiam í Bresku Kolumbíu 5 L pott.
Sitkagreni Picea sitchensis frá ýmsum stöđum í Suđur-Alaska. 2L pott./ Hnauspl.
Svartgreni Picea mariana frá Carmanville á Nýfundnalandi. 2 L pott..
Svartgreni Picea mariana frá 57°N, 122°10'V, 970 mys, B.C. Canada 2 L pott.

Tré    Skrautrunnar    Limgerđisplöntur    Skógarplöntur    Klifurplöntur    

Alparósir / Lyngrósir    Krútt-runnar    Rósir

Tilbaka á ađalsíđu